Kári segir dvínandi þátttöku dapurlega þróun

Þátttaka í bólusetningum gegn mislingum telst ófullnægjandi til að hindra útbreiðslu sjúkdómsins á meðal barna á Íslandi. Fyrir sex árum voru um níutíu og fimm prósent barna fullbólusett gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum en hlutfallið er nú komið niður í um 89 prósent. Þá hefur þáttaka í bólusetningu gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta, sem hefur verið að greinast á landinu, einnig dvínað.

1020
03:57

Vinsælt í flokknum Fréttir