Tveir karlmenn voru í dag handteknir í tengslum við morðið í Rauðagerði

Tveir albanskir karlmenn voru í dag handteknir í tengslum við morðið í Rauðgerði um síðustu helgi. Tíu eru nú í haldi lögreglu vegna málsins.

1157
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir