Fleiri leita aðstoðar hjá Kvennaráðgjöfinni

Fjölgað hefur í hópi þeirra sem leita lögfræðiráðgjafar hjá Kvennaráðgjöfinni og Bjarkarhlíð. Lögfræðingur segir teikn á lofti um að skilnuðum sé að fjölga og mál séu farin að þyngjast.

113
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir