Heiða Guðný rýir 150 til 200 kindur á dag

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu, er engin venjuleg kona þegar kemur að rúningi sauðfjár því hún er ekki nema rétt um mínútu að rýja hverja kind. Hún rýir oft hundrað og fimmtíu til tvö hundruð kindur á dag fyrir bændur og búalið.

8914
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir