Reiknað með 15 þúsund manns á þjóðhátíð

Reiknað er með fimmtán þúsund manns í Dalnum á Þjóðhátíð, sem haldin verður í hundrað- og fimmtugasta sinn um verslunarmannahelgina. Bekkjabílar verða á sínum stað og efnt verður til búningakeppni í tilefni afmælisins.

515
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir