Lífhræddur Jógvan bað Eyþór um að yfirgefa bílinn

Friðrik Ómar, Jógvan Hansen, Eyþór Ingi og Gisssur Páll rúntuðu á Selfoss og hituðu upp fyrir jólatónleikana Heima um jólin. Mikið var hlegið í bílnum enda fjórmenningarnir miklir húmoristar.

22708
07:13

Vinsælt í flokknum Lífið