Pallborðið: Þrír fyrrverandi menntamálaráðherrar um PISA
Fyrrverandi menntamálaráðherrar ræða hvað sé hægt að gera vegna niðurstöðu PISA kannannar. Lilja Alfreðsdóttir, núverandi menningar-og viðskiptaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Illugi Gunnarsson ræða um þróunina, rýna í vandann og um leiðir til að snúa þróuninni við.