Skoða að hafa eingöngu Airbus í flota Icelandair
Ráðamenn Icelandair hyggjast á næstu misserum taka ákvörðun um það hvort eingöngu Airbus-þotur verði í flugflotanum og eins hvort breiðþotur verði hluti af framtíðaráætlun félagsins.
Ráðamenn Icelandair hyggjast á næstu misserum taka ákvörðun um það hvort eingöngu Airbus-þotur verði í flugflotanum og eins hvort breiðþotur verði hluti af framtíðaráætlun félagsins.