Bítið - Hættum að tala íslenskuna niður
Joanna Dominiczak, fagstjóri íslenskunáms hjá Mími-símenntun og Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar, ræddu við okkur um hlutverk tungumáls í inngildingu.
Joanna Dominiczak, fagstjóri íslenskunáms hjá Mími-símenntun og Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar, ræddu við okkur um hlutverk tungumáls í inngildingu.