Aurskriða féll á heimili á Húsavík

Aurskriður féllu á þrjú heimili á Húsavík í nótt vegna mikillar úrkomu. Skriður féllu einnig beggja vegna Strákaganga, og Siglufjarðarvegi var lokað, en á Ólafsfirði var allt þurrt.

1464
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir