Reyna enn að afstýra loðnubresti

Eftir árangurslausar tilraunir til að finna loðnuna hefur verið ákveðið að efna til nýs leiðangurs í von um að afstýra loðnubresti þennan veturinn. Skammur tími er til stefnu áður en loðnan drepst og verður lagt í hann - strax á morgun.

352
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir