Þjálfun erlendra flugmanna í flughermum Icelandair stóraukist

Á sama tíma og flugheimurinn er í djúpri lægð vegna kórónuveirufaraldursins hefur þjálfun erlendra flugmanna í flughermum Icelandair stóraukist. Þannig sendu erlend flugfélög fimm þúsund flugmenn í þjálfun til Hafnarfjarðar í fyrra.

3484
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir