Hefur áhyggjur af neyslu grunnskólabarna á kannabis og fíkniefninu Spice

Dæmi eru um að börn niður í 12 ára aldur séu að reykja fíkniefnið spice að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Hafnarfirði. Börnin veipa efnið, sem er hraðvirkandi og getur valdið mikilli fíkn.

1237
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir