Kristín Jónsdóttir lýsir fluginu í þyrlu gæslunnar yfir eldstöðvunum
Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands flaug yfir eldstöðvarnar í kvöld. Hún lýsti því sem fyrir augu bar í aukafréttatíma Stöðvar 2 og Vísis.
Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands flaug yfir eldstöðvarnar í kvöld. Hún lýsti því sem fyrir augu bar í aukafréttatíma Stöðvar 2 og Vísis.