Meiri áhersla á að vera á þá verst settu segir stjórnarandstöðu
Leiðtogar stjórnandstöðunnar fengu kynningu á aðgerðunum í Stjórnarráðinu í hádeginu. Þeir segja margt gott þar að finna en kalla eftir auknu samráði á næstu stigum, nánari skýringum og meiri áherslu á þá sem standa höllum fæti.