Búa sig undir Evrópumeistaramótið í skólaskák

Leikskólinn Laufásborg ætlar að senda yngsta og jafnframt efnilegasta skáklið landsins á Evrópumeistaramótið í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í maí. Liðið æfir stíft um þessar mundir en krakkarnir komu saman til að tefla í Hörpu í dag en þeir ætla sér stóra hluti á mótinu.

68
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir