Guðmundur Ingi um breytingar á fyrirhugaðri rjúpnaveiði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ákvað í dag að stytta tímann sem veiðimenn fá til að veiða rjúpu yfir daginn til að bregðast við stöðu stofnsins.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ákvað í dag að stytta tímann sem veiðimenn fá til að veiða rjúpu yfir daginn til að bregðast við stöðu stofnsins.