Sóknarprestur í dag, biskup á morgun

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, verðandi biskup Íslands, stýrði í dag sinni síðustu messu sem sóknarprestur í Grafarvogskirkju. Guðrún tekur formlega við sem biskup á morgun og Bjarki Sigurðsson er mættur í Grafarvogskirkju.

69
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir