Myndbandaspilari er að hlaða.
Harmageddon - Bætur sem duga varla fyrir lækniskostnaði
Elsa Rún erlendsdóttir lenti í harkalegu slysi sem mun hafa áhrif á hana fyrir lífstíð. Hún var svo óheppin að vera á tímabundinni örorku þegar slysið varð og voru bætur sem henni voru dæmdar látnar taka mið af því. Jafnvel þó hún hafi átt eftir rúmlega 30 ára starfsævi fullvinnandi manneskju.