Berfættur bóndi í Hrunamannahreppi

Bóndi í Árnessýslu gengur til allra sinna verka berfættur og hefur að eigin sögn öðlast nýtt líf þegar stoðkerfið og andleg líðan er annars vegar. Bóndinn hvetur fólk til að vera eins mikið berfætt og hægt er.

9812
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir