Ísland í dag - „Vil hjálpa fólki á þessum flóknu tímum“

Þegar hún kláraði Versló ætlaði hún sér ekki að verða prestur og í raun ekki heldur þegar hún kláraði sálfræðina. Hana langaði þó að hjálpa fólki, og sérstaklega á tímum eins og nú ganga yfir. Þóra Björg Sigurðardóttir, sem alltaf var öflug í KFUM&KFUK vildi þó líka breyta ímynd kirkjunnar sem oft hefur verið slæm. Hún er aðeins þrítug en komin með brauð, orðinn prestur á Skaganum og við kynnumst þessari jákvæðu og öflugu ungu konu í þætti kvöldsins sem hefur skilaboð til þjóðarinnar á þessum erfiðu og flóknu tímum.

3888
11:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag