Prófuðu Keflavík sem útstöð fyrir B-2 sprengjuþotuna

Bandaríkjaher lítur á Ísland sem útstöð fyrir torséðu B-2 sprengjuþotuna, sem hönnuð er til kjarnorkuárása. Þetta má sjá í fréttatilkynningu flughersins vegna komu þotunnar til Keflavíkurflugvallar fyrir helgi en þar var meðal annars æfð eldsneytistaka með hreyfla þotunnar í gangi.

19554
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir