Afeitrunardeild Landspítalans opnuð

„Ný og framsækin afeitrunardeild“ fyrir ólögráða ungmenni var opnuð á Landspítalanum 1. júní árið 2020. Hlutverk deildarinnar er að sinna afeitrun barna og unglinga með vímuefnavanda og geðrænan vanda, sem þurfa á tímabundinni innritun að halda.

372
03:45

Vinsælt í flokknum Fréttir