Ekkert söngvatn á fjalli eða í réttum í ár

Gangnamenn eru nú að gera sig klára víða um land til að fara á fjall og smala kindum sínum. Að sögn fjallkóngs Síðumannaafréttar verða sóttvarnir í hávegum hafðar á fjalli og í réttum, spritt, grímur og tveggja metra reglan.

174
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir