Stór aurskriða lokar veginum

Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð rétt utan við Ísafjörð áleiðis til Hnífsdals um þrjúleytið í dag. Hákon Óli Sigurðsson tók þessar myndir fyrir vestan.

2621
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir