Fimm flóttafjölskyldur bíða þess að vera sendar til Grikklands
Fimm fjölskyldur hafa fengið lokasynjun hjá kærunefnd útlendingamála og bíða þess að verða endursendar til Grikklands. Teymisstjóri hjá Rauða krossinum segir að taka þurfi ákvörðun um að hætta að senda fólk til Grikklands vegna afar slæmra aðstæðna þar í landi.
Við notum vefkökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni á Vísi. Einnig til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum, bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.