Líður mjög vel hjá Augsburg

Mér liður mjög vel hjá Augsburg í Þýskalandi segir landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem var lengi frá vegna meiðsla. Hann segist hafa skýr markmið og að hann sé ekki á förum frá Þýskalandi.

76
01:51

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn