Farþegar þreyttir á stöðunni á flugvöllum
Tafir á flugvellinum Shiphol í Amsterdam hafa valdið mikilli röskun á leiðarkerfi Icelandair síðustu vikur. Flugfélagið hefur tekið breiðþotu á leigu til að geta brugðist betur við ástandinu á flugvöllum í Evrópu. Farþegar segjast þreyttir á stöðunni.