Ísland í dag - Þá bara mætir mér harður botninn

Í kvöld verður rætt við Crossfit þjálfarann Henning Jónasson, sem komst lífs af eftir dýfingaslys í Frakklandi í ágúst. Henning er þakklátur fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi og segir Landspítalann langtum betri en frönsku sjúkrahúsin sem hann dvaldi á. Læknar segja líklegt að styrkur Hennings í handstöðu hafi orðið honum til lífs.

3112
11:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag