Fékk símtal frá þjálfara Wrexham

Jón Daði Böðvarsson segist ekki hafa getað sagt nei við Hollywood liðið Wrexham þegar þjálfarinn hringdi í hann. Hann hefur gert þriggja mánaða samning við liðið.

575
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti