Menntamálaráðherra leggur alla áherslu á að skólahald geti orðið með eðlilegum hætti

Öll áhersla er lögð á að hefðbundið skólahald hefjist síðar í mánuðinum að sögn menntamálaráðherra. Ráðherra fundar með sóttvarnaryfirvöldum vegna málsins á morgun.

282
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir