Tíu mega koma saman

Aðeins tíu manns mega koma saman eftir að einar hörðustu sóttvarnaaðgerðir frá upphafi taka gildi á miðnætti. Sóttvarnalæknir vildi hins vegar ganga enn lengra en ráðherra.

1363
04:01

Vinsælt í flokknum Fréttir