Blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur og Angelu Merkel
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, héldu blaðamannafund í forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum. Merkel er sérstakur gestur árlegs sumarfundar forsætisráðherra Norðurlandanna.