Fullur þakklætis í garð íslenskra sjálfboðaliða

Fjölskyldufaðir frá Palestínu er fullur þakklætis í garð íslenskra sjálfboðaliða sem björguðu fjölskyldu hans frá Gasa. Hann segist bæði stoltur og glaður yfir að fá að búa hér.

1329
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir