Patrik Gunnarsson framlengir samningi sínum við Brentford

Patrik Gunnarsson verður 19 ára í næsta mánuði. Hann fór í fyrra frá Breiðabliki til Brentford. Enska liðið bindur miklar vonir við Íslendinginn og framlengdi saming hans um fjögur ár.

264
01:28

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn