Raggi Sig er spenntur fyrir nýjum þjálfurum og ákvað að snúa aftur

Ragnar Sigurðsson hætti við að hætta í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hann var mættur á æfingu landsliðsins í Austurríki

768
01:38

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta