Segir bændur hafa gloprað niður allri markaðssetningu á lambakjöti

Sauðfárbóndi á Suðurlandi segir bændur hafa gloprað niður allri markaðssetningu á lambakjöti. Svínakjöt selst nú í fyrsta sinn betur en lambakjöt og alifuglakjöt er í öðru sæti.

1906
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir