Bjartsýnir á að fá að halda tréhúsinu

Formaður heilbrigðisnefndar segist bjartsýnn á að lausn finnist á því að sex vinir geti fengið að halda trékofanum sínum sem þeim hafði verið fyrirskipað að rífa. Drengirnir segja verkefnið hafa styrkt vináttu sína heilmikið.

3591
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir