Flugumferð eykst á ný

Flugumferð yfir Norður-Atlantshafið er farin að nálgast það sem var áður en kórónuveirufaraldurinn tók að breiðast út. Isavia auglýsir nú í fyrsta sinn frá því fyrir faraldur eftir umsækjendum í flugumferðarstjóranám.

2250
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir