„Látið fólkið hafa þennan pening sem það á rétt á“

Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannasambands Suðurnesja og húsvörður í grunnskóla, var á meðal þeirra starfsmanna BSRB sem krefjast jafnra launagreiðsla á sömu vinnustöðum. Kjánalegt sé að Samband íslenskra sveitarfélaga hvetji til dómstólaleiðar sem taki fleiri ár.

533
05:33

Vinsælt í flokknum Fréttir