Friðrik Dór flytur fyrstu lögin sem hann samdi

Friðrik Dór var þriðji söngvarinn á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð í gærkvöldi. Þar sagði hann Völu Eiríks söguna á bak við fyrstu lögin sem hann samdi. Hann spilaði svo tvö óútgefin lög, sem má heyra í spilaranum hér ofan.

389
08:18

Vinsælt í flokknum Bylgjan