Glæpaalda í Háaleitis-og Bústaðahverfi

Tvöfalt fleiri innbrot hafa verið framin í Háaleitis- og Bústaðahverfi á þessu ári en á sama tíma síðustu fimm ár. Þrátt fyrir að lögreglu gruni sömu aðila um mörg brotanna reynist erfitt að koma þeim bak við lás og slá. Íbúar vara við innbrotum í hverfunum á samfélagsmiðlum.

1598
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir