Fræða unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi

Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fer af stað með það. Verkefnastjóri Stígamóta segir nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu.

5
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir