Almyrkvi mun vara lengst á Látrabjargi

Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag.

167
03:33

Vinsælt í flokknum Fréttir