Alls konar fabúleringar með vinskap við Bjarna Benediktssonar
Katrín Jakobsdóttir segir að krafan á hana varðandi málskotsréttinn sé enn meiri vegna ferils hennar í stjórnmálum. Allir í framboði hafi sínar pólitísku skoðanir en hennar séu á yfirborðinu.