„Súrealískt, eins og í draumi“

Það er óhætt að segja að undanfarnir mánuðir hafi verið rússíbanareið fyrir Danero Thomas. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna í desember hætti hann við að hætta, gekk til liðs við lið Keflavíkur og vann sinn fyrsta stóra titil á Íslandi um nýliðna helgi.

1192
02:33

Vinsælt í flokknum Körfubolti