Hveitibrauðsdagar hjá Hareide

Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp liðsins fyrir hans fyrsta verkefni þar sem Ísland mætir Slóvakíu og Portúgal. Uppselt varð á innan við klukkustund á leikinn við Portúgal en á blaðamannafundi dagsins sagðist Hareide hlakka til að hefna sín á stjörnunni Cristiano Ronaldo.

152
02:26

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta