Bjarni Benediktsson afhendir Hönnu Katrínu lykla af atvinnuvegaráðuneytinu
Bjarni Benediktsson afhendir Hönnu Katrínu Friðriksson lyklana af atvinnuvegaráðuneytinu. En ráðuneytið er nýtt sameinað ráðuneyti um landbúnað, sjávarútveg, iðnað og fleira.