Fauk undan einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli

Hún var myndarleg byltan sem flugáhugamaður fékk er hann var að fylgjast með einkaþotu hefja flugtak á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Lofstreymi frá hreyflum vélarinnar feykti honum um koll út á Suðurgötuna.

54962
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir