Ísland í dag - Íshellarnir í Breiðamerkurjökli

Garpur fór fyrir Ísland í dag og kannaði aðstæður í íshellunum í Breiðamerkurjökli, sem eru óumdeilanlega fallegir, en hvernig er öryggi ferðamanna tryggt á jöklunum eftir atburði síðasta sumars þegar ísbrú hrundi yfir ferðamenn á jöklinum? Hann hitti leiðsögumann Local Guide, Magnús Bjarka sem fór yfir allt saman.

891
11:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag